
Ásta Dís Óladóttir prófessor ræddi um stöðu jafnréttis, 15 árum eftir setningu kynjakvótalaga
Ásta Dís Óladóttir, prófessor við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, ræddi í hádegisfréttum Bylgjunnar 13. desember um helstu niðurstöður nýrrar fræðigreinar sem mun birtast þann 16. desember,

Nauðsynlegt að efla fjármálalæsi á heimsvísu
Á ECMLG 2025 ráðstefnunni í París flutti Ásta Dís Óladóttir, prófessor við Háskóla Íslands, erindi þar sem hún fjallaði um fjárfestingahegðun íslenskra kvenna í atvinnulífinu

Leitum að aðila sem allir þekkja!
Þóra H. Christiansen, aðjúnkt við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, flutti í síðustu viku áhugavert erindi á European conference on management, leadership and governance í París, þar

Viðtal um jafnréttismál í Japan
Hvaða áhrif getur það haft fyrir Japan að fá sinn fyrsta kvenforsætisráðherra. Kristín Ingvarsdóttir var í viðtali við blaðamann Fujiwara Gaku frá Asahi Newspaper, https://www.asahi.com/ajw/.

Leiðtogahæfni til framtíðar
Leiðtogahæfni til framtíðar Masterclass á Heimsþingi kvenleiðtoga Heimsþing kvenleiðtoga var formlega sett í Hörpu í dag. Í gær var sérstakur boðsviðburður þar sem Katrín Jakobsdóttir,

Einstök rannsókn á kynjagleraugnasjóðum kynnt á Þjóðarspeglinum
Á ráðstefnunni Þjóðarspegillinn, sem haldin var föstudaginn 31. október, kynnti Freyja Vilborg Þórarinsdóttir niðurstöður rannsóknar, á svonefndum kynjagleraugnasjóðum (e. Gender Lens Equity Funds), sem er