
Einstök rannsókn á kynjagleraugnasjóðum kynnt á Þjóðarspeglinum
Á ráðstefnunni Þjóðarspegillinn, sem haldin var föstudaginn 31. október, kynnti Freyja Vilborg Þórarinsdóttir niðurstöður rannsóknar, á svonefndum kynjagleraugnasjóðum (e. Gender Lens Equity Funds), sem er

Konur telja of hægt ganga – karlar segja nóg gert
Í dag, þegar 50 ár eru liðin frá fyrsta Kvennafrídeginum, birta Ásta Dís Óladóttir, prófessor og Þóra H. Christiansen aðjúnkt, pistil í Viðskiptablaðinu þar sem

Kerfið í Japan dregur úr möguleikum kvenna
Kristín Ingvarsdóttir dósent í japönskum fræðum við Háskóla Íslands segir það stóran áfanga fyrir Japan að fá fyrsta kvenforsætisráðherrann í sögu landsins, þó að hún

Ásta Dís Óladóttir flutti áhugavert erindi á bleikum degi Arion banka
Fyrir helgi hélt Ásta Dís Óladóttir, prófessor við Háskóla Íslands, erindi á Bleika deginum hjá Arion banka, þar sem hún kynnti starfsemi Rannsóknaseturs um jafnrétti

Katrín Jakobsdóttir ræddi jafnrétti, lýðræði og velsældarhagkerfi á ráðstefnu í Svartfjallalandi
Katrín Jakobsdóttir stjórnarformaður Rannsóknaseturs um Jafnrétti í efnahags- og atvinnulífi tók þátt í ráðstefnu í Svartfjallalandi á dögunum. Þar var hún beðin að ræða um

Föst í forstjórahringekjunni!
Ásta Dís Óladóttir, prófessor og verkefnastjóri Rannsóknaseturs um jafnrétti í efnahags- og atvinnulífi við Háskóla Íslands, hélt í morgun erindi á fundi Mannauðs – vettvangs