Arion banki og Rannsóknasetur um jafnrétti í efnahags- og atvinnulífi undirrita samstarfssamning

Rannsóknasetur um jafnrétti í efnahags- og atvinnulífi og Arion banki hafa undirritað samstarfssamning  og verður bankinn helsti bakhjarl setursins næstu þrjú árin.