
Föst í forstjórahringekjunni!
Ásta Dís Óladóttir, prófessor og verkefnastjóri Rannsóknaseturs um jafnrétti í efnahags- og atvinnulífi við Háskóla Íslands, hélt í morgun erindi

Konur stjórna öllu hér á landi – eða hvað?
Ásta Dís Óladóttir, prófessor og verkefnastjóri Rannsóknaseturs um jafnrétti í efnahags- og atvinnulífi við Háskóla Íslands, hélt á dögunum áhugavert

Nýr rannsóknastyrkur frá Nordic gender equality fund
Konur fjárfesta á Norðurlöndum – ryðjum hindrunum úr vegi er nýtt verkefni sem rannsóknateymi Rannsóknaseturs um jafnrétti í efnahags- og

Fyrirtæki með jöfn kynjahlutföll í stjórnum og framkvæmdastjórnum skila betri árangri
Ný samanburðarrannsókn Freyju Vilborgar Þórarinsdóttur, Ástu Dísar Óladóttur, Gary L. Darmstadt og Sigríðar Benediktsdóttur skoðar hvað er raunverulega á bak

Katrín Jakobsdóttir, stjórnarformaður, flutti erindi á fundi Stjórnvísi.
Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra og stjórnarformaður Rannsóknarseturs um jafnrétti í efnahags-og atvinnulífi, flutti erindi á fundi Stjórnvísi nú á föstudaginn.

Mögulegt samstarf Kyoto Sangyo háskóla og Rannsóknaseturs um jafnrétti í efnahags- og atvinnulífi
Mánudaginn 11. ágúst áttu fulltrúar Rannsóknaseturs um jafnrétti í efnahags- og atvinnulífi góðan fund með Keiko Zaima, prófessor og rektor

„Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“
Lokaverkefni MBA-nema vekja jafnan athygli og nú síðast var það hagnýtt rannsóknarverkefni Katrínar Rósar Gunnarsdóttur, MBA 2025, sem vakti umræðu.

Föst í forstjórahringekjunni
Ný rannsókn bendir til þess að rót kynjahalla í forstjórastöðum í íslensku atvinnulífi sé að finna í ráðningarferlinu sjálfu, sem

Ráðstefnugrein kynnt á EURAM ráðstefnunni í Flórens
Headhunters and the persistence of gender imbalance in CEO recruitment er heiti nýrrar ráðstefnugreinar eftir Hrefnu Guðmundsdóttur, Þóru H. Christiansen

Ísland heldur toppsæti í jafnrétti en lækkar í efnahagslegri þátttöku kvenna
Í tilefni dagsins grípum við niður í nýja skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins sem birt var á dögunum. Í nýrri skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins (WEF)

Fjárfestingar kvenna í íslensku atvinnulífi – ný grein
Fjárfestingar kvenna í íslensku atvinnulífi – Hvaða hindranir standa í vegi fyrir þátttöku kvenna á fjármálamarkaði?Tímarit um Viðskipti og efnahagsmál.Höfundar

Af hverju eru konur sjaldan ráðnar sem forstjórar – jafnvel á Íslandi?
Ný ritrýnd fræðigrein varpar ljósi á hvernig konur í stjórnum skráðra félaga á Íslandi upplifa ráðningarferli forstjóra og hvernig mat

Arion banki og Rannsóknasetur um jafnrétti í efnahags- og atvinnulífi undirrita samstarfssamning
Rannsóknasetur um jafnrétti í efnahags- og atvinnulífi og Arion banki hafa undirritað samstarfssamning og verður bankinn helsti bakhjarl setursins næstu

Rannsóknasetur um jafnrétti í efnahags- og atvinnulífi stofnað á 95 ára afmæli frú Vigdísar Finnbogadóttur
Lesa meira um athöfnina Hér má sjá upptöku